10.03.2016 | 11:33 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
H2 Logic í Danmörku opnaði í liðinni viku níundu vetnisstöð landsins. Stöðin er jafnframt sú þriðja sem vígð er á síðastliðnu hálfu ári í Danmörku og mun hún þjónusta Hyundai vetnsbíla á austanverðu Jótlandi. Vetnið er framleitt af Strandmøllen og með tækni frá NEL-Hydrogen, systurfyrirtæki H2 Logic. Vetnisstöðin í Kolding er hluti af H2ME verkefninu www.h2me.eu sem styrkt er af Fuel Cells and Hydrogen 2 Joint Undertaking www.fch.europa.eu og H2DK verkefninu sem styrkt er af Orkustofnun Danmerkur. Sjá nánar á síðu H2 Logic og tilkynningu FCH JU. ...
07.03.2016 | 13:18 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
Næsta kynslóð rafbíla verður í formi vetnisbíla, samkvæmt framkvæmdastjóra Uno-X group, Vegar Kulset. Fyrirtækið stefnir að því að opna 20 vetnisstöðvar fyrir árið 2020 í Osló, Bergen, Trondheim, Stavangri og Kristiansand og meðfram þjóðvegum á milli þessara borga. Kulset kallar eftir því að stjórnvöld fjalli um vetnisstöðvar í Samgönguáætlun sinni ...
04.02.2016 | 08:46 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
Frasælt samstarf Honda og GM heldur áfram. Bílaframleiðendurnir tveir hyggjast reisa sameiginlega efnarafalaverksmiðju fyrir árið 2025 en þeir munu áfram framleiða sjálfir bíla sína þó þeir noti sömu rafala. Honda stefnir að því að koma Honda Clarity vetnisbíl á markað árið 2017 á meðan enn er óljóst hvenær GM kemur til með að snúa aftur í vetnisbra...
06.01.2016 | 10:10 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
Hyundai ætlar sér að framleiða nýjan Tucson vetnisbíl fyrir 2020, sem er meira en einungis breytt útgáfa af bensínbifreið. Nýja útgáfan mun ná 800 km drægi, sem er umtalsvert umfram það sem núverandi keppninaugar bjóða, en Toyota Mirai hefur 500 km drægi og Honda Clarity Fuel Cell, sem kemur á markað árið 2017, hefur 700 km drægi. Sjá nánar í grein...
11.12.2015 | 09:12 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
Kóreski bílaframleiðandinn Kia telur vetni vera orkubera framtíðar og áformar að selja vetnisbíla sína á almennum markaði frá árinu 2020. Þangað til mun Kia framleiða 1000 slíka bíla á ári til prófana og auka smíði rafbíla og þannig smám saman draga úr framleiðslu bifreiða sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Sjá nánar í frétt mbl.isHybrid Cars og ...
07.12.2015 | 09:19 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
Í dag eru það einungis Honda og Toyota sem bjóða upp á vetnisbíla en líklegt er að það breytist á næstu árum. Í tímaritinu Autocar kemur fram að Benz framleiðandinn muni kynna vetnisútgáfu af smájeppanum GLC á bílasýningunni í Frankfurt hausti 2017 og bíllinn verði kominn á götuna 2018. Sjá nánar á mbl.is og Autocar....
17.11.2015 | 14:30 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
Honda frumsýndi nú fyrir stuttu á bílasýningu í Tokyo nýjan bíl, Clarity Fuel Cell, sem kemur á markað í Japan árið 2016. Líklegt er talið að bíllinn komi til Evrópu á síðari hluta sama árs. Drægi bílsins er um 700 km og einungis tekur 3 mínútur að fylla tankinn. Sjá nánar í frétt mbl og á síðu Honda....
03.11.2015 | 08:47 | Flokkur: Rafmagn/Electricity
Íbúar skosku Hebrides eyjanna eru vanir roki og hafa nú tekið sig til og beislað það. Pentland Road wind farm hefur sett upp sex vindmyllur sem framleiða rafmagn á Renault rafbíla. Rafbílana, sem eru af tegundinn Zoe og Kangoo, má svo leigja í lengri eða styttri ferðir um eyjarnar. Verkefnið hefur það að markmiði að útvega gestum og íbúum eyjanna en...
16.10.2015 | 14:02 | Flokkur: Hydrogen/Vetni
Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita áfram skattaafslátt vegna kaupa á vetnisbílum til ársins 2018, en til stóð að gildistími ívilnana yrði til ársloka 2015. Þessu fagnar sérstaklega fyrirtækið H2 Logic sem rekur í dag 7 vetnisstöðvar víðs vegar um Danmörku og gerir ráð fyrir að opn 4 til viðbótar á næsta ári. Sjá nánar í fréttatilkynningu H...
« Previous page Next page »